FLM - Þitt Afkomuskjól

 
 
Launabætur - 80% af meðallaunum í allt að 6 mánuði.  Nánar hér.
 
Dánarbætur - Fullkomin líftrygging fyrir félagsmenn.  Nánar hér.
Lesa meira

Nýlegar fréttir

Bætt bótavernd sjúkrasjóðsins

22/01/2014
Bætt bótavernd vegna slysa og veikinda barna félagsmanna.
Lesa meira

Mjög hagkvæm lausn fyrir launþega

22/01/2014
FLM höfðar til stjórnenda og sérfræðinga sem kjósa að standa utan hefðbundinna stéttarfélaga. Allir eru hinsvegar velkomnir í félagið.
Lesa meira

Sjúkrasjóður - Varasjóður

-  Ertu aðili að sjúkrasjóði stéttarfélags ?
-  Áttu varasjóð ?
-  Hver er þinn veikindaréttur ?
-  Getur þú verið launalaus í 6 mánuði að loknum veikindarétti ?
 
Sjúkrasjóður FLM er hagstæður valkostur fyrir þig.
Lesa meira

Lággjaldastéttarfélag

Mánaðarlegt félagsgjald er aðeins kr. 250,- hjá launþega með kr. 500.000 í mánaðarlaun. Framlag launþega er aðeins 0,05% af launum.
 

FLM

Markmið FLM er að styrkja stöðu félagsmanna á almennum vinnumarkaði og stuðla að tekjuöryggi þeirra.   FLM er óháð stéttarfélag sem sjóðfélagar á hverjum tíma eiga.