Fréttir
Slysatrygging – ný trygging
Frá og með 1. nóvember 2024 njóta félagsmenn í FLM tryggingaverndar slysatryggingar
Aukin tryggingavernd sjúkrasjóðs FLM – Óbreytt félagsgjald
Frá og með 1. nóvember 2024 verða þær breytingar á tryggingavernd sjúkrasjóðs FLM
Aldursmörk í tryggingavernd sjúkrasjóðs FLM
Nánar um aldursmörk í tryggingavernd sjúkrasjóðs
Breyting á vátryggingaskilmálum sjúkrasjóðs FLM
Frá og með 1. nóvember 2024 taka gildi eftirfarandi breytingar á vátryggingaskilmálum sjúkrasjóðs FLM.
Er FLM fyrir þig?
Þú þarft að velta fyrir þér hvað þú vilt fá út úr þínu stéttarfélagi. Þarft þú á stuðningi að halda varðandi kaup og kjör? Sækirðu mikið um styrki eða ertu að leita eftir öryggisneti?
Hvað eru launabætur?
Öll getum við lent í því að slys eða veikindi valdi því að við þurfum að vera frá vinnu í skemmri tíma, þá gætum við þurft á launabótum að halda.