Aðalfundur Félags lykilmanna verður haldinn þriðjudaginn 15. júní næstkomandi kl. 16:30 í húsakynnum okkar að að Suðurlandsbraut 4a uppi á 4 hæð. Félag lykilmanna er óháð stéttarfélag sem er í eigu félaga hverju sinni. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta á aðalfund og hafa þannig áhrif á störf stéttarfélagsins.
Dagskrá:
Hefðbundin aðalfundarstörf.
- Stjórn Félags lykilmanna