Dæmi um bætur hjá FLM

Við hvetjum félagsmenn til þess að kynna sér reiknivél bótafjárhæða

Við hvetjum félagsmenn til þess að kynna sér reiknivél bótafjárhæða á heimasíðu FLM www.flm.is.

Eftirfarandi er dæmi um bætur sem 35 – 39 ára félagsmaður með kr. 1.000.000 á mánuði á rétt á úr sjúkrasjóði FLM – bendum á að bætur úr sjúkrasjóðnum eru háðar aldri og launum félagsmanns:

– Launatrygging: 80% af launum í allt að 9 mánuði (biðtími 3 mánuðir)
– Launatrygging vegna veikinda barns: 80% af launum í allt að 6 mánuði (biðtími 1 mánuður)
– Líftrygging: kr. 15.730.337
– Sjúkdómatrygging: kr. 5.714.286
– Sjúkratrygging:  kr. 10.549.451
– Slysatrygging: kr. 9.082.000

Sé félagsmaður yngri en 35 ára greiðast hærri bætur, en lægri bætur greiðast til félagsmanna 40 ára og eldri – Uppfærð reiknivél FLM á www.flm.is með hinni nýju slysatryggingu verður aðgengileg frá og með 15. október n.k.

 

Sækja um aðild