Fréttir
Góð ráð inn í launaviðtalið
Þegar farið er inn í launaviðtal, eða samið er um greiðslur fyrir verkefnavinnu, er alltaf mikilvægt að vita fyrir hvað þú stendur, hvaða virði þú færir vinnuveitanda eða verkkaupa, eða hvaða virði þú getur skapað með þekkingu þinni, hæfni og reynslu.
Í upphafi skyldi endinn skoða
Þrátt fyrir að tryggingamál séu sjaldan ofarlega í huga hins almenna launþega, er öllum nauðsynlegt að kunna skil á því hvaða ráðstafanir nauðsynlegt er að gera til þess að tryggja sér og sínum framfærsluöryggi.
Vinnumarkaðurinn eftir 10 ár
Dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við HÍ og Herdís Pála Pálsdóttir, sérfræðingur í mannauðsstjórnun gáfu nýlega út bókina Völundarhús tækifæranna þar sem þær fjalla um vinnumarkað framtíðarinnar.
Stéttarfélag sem talaði til mín
Vinnumarkaðurinn er að breytast og fyrirtæki þurfa að vera sveigjanleg til að aðlagast hröðum breytingum. Sigurhanna Kristinsdóttir þekkir þetta vel úr sínu starfi og telur mikilvægt að stéttarfélög fylgi breyttum þörfum.
Starfsferill í eigin höndum
Starfsferill fólks sem sérhæfir sig til ákveðinna starfa hefur tekið miklum breytingum undanfarið. Fleiri ganga menntaveginn en áður og fólk stendur frammi fyrir stöðugt fleiri valmöguleikum bæði í námi og starfi.
Aukið frelsi á vinnumarkaði framtíðar
Miklar breytingar eru að eiga sér stað í umhverfinu sem fela í sér byltingu á vinnumarkað. Eðli starfa og vinnustaða er að gjörbreytast og samband starfsfólks og vinnustaða mun verða með öðrum hætti en áður.
Kjarasamningur milli FLM og SA
Félag lykilmanna (FLM) og Samtök atvinnulífsins (SA) hafa undirritað nýjan kjarasamning.
Aðalfundur Félags lykilmanna
Aðalfundur fer fram þriðjudaginn 15. júní nk., kl. 16:30 að Suðurlandsbraut 4a (4.hæð), Reykjavík.
Reiknivél nýjung á vefnum
Útbúin hefur verið reiknivél á heimasíðu FLM, sem veitir upplýsingar um mögulegar bætur úr sjúkrasjóði FLM.
Gott ár hjá FLM
Árið 2020 var einstaklega hagfellt fyrir FLM. Á árinu var tryggingavernd sjúkrasjóðsins bætt verulega með tilkomu nýrrar sjúkdómatryggingar og hækkunar bótafjárhæða í líftryggingunni.