Frá og með 1. maí 2025 breytist ákvæði kjarasamnings FLM og SA um ávinnslu orlofs.
Ákvæði kjarasamnings aðila um ávinnslu orlofs tekur breytingum frá og með 1. maí 2025 (vegna orlofs sem kemur til töku á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2026) líkt og greinir í neðangreindum viðauka:
Kjarasamningur FLM og SA - Viðauki - Útvíkkun orlofsréttinda frá og með 1.5.2025.pdf
Viðauki við kjarasamning FLM og SA
Ákvæði kjarasamnings FLM og SA um ávinnslu orlofs tekur breytingum frá og með 1. maí 2025.