Sjúkrasjóður
Hagstæður valkostur fyrir þig
Hlutverk sjúkrasjóðs FLM er að veita félagsmönnum afkomubætur í veikinda- og slysatilfellum, sem og fæðingar- og ættleiðingarstyrki.
Afkomubætur í veikinda og slysatilfellum
Hlutverk sjúkrasjóðs FLM er að veita félagsmönnum afkomubætur í veikinda- og slysatilfellum
Fæðingar- og ættleiðingarstyrkir
Frá og með 1. janúar 2025 veitir FLM fæðingar- og ættleiðingarstyrki.
Aðild að félaginu
Skráðu þig hér
Að skrá sig í FLM er ódýr kostur, aðeins 0.05 % mánaðarlegt félagsgjald sem greiðist af launþega og 1% sjúkrasjóðsgjald sem greiðist af vinnuveitenda.
Sækja um aðild